Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áma no kvk
 
framburður
 beyging
 stór (tré)tunna, einkum fyrir vín eða bjór
 [mynd]
 dæmi: vínið er haft á stórum ámum í 12 mánuði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík