Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

trafali no kk
 
framburður
 beyging
 <gleraugun> eru <honum> til trafala
 
 
framburður orðasambands
 ... eru honum til óþæginda, truflunar
 dæmi: bíllinn var okkur bara til trafala í miðborginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík