Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

traðka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 stíga óvarlega niður fótum
 dæmi: einhver hefur traðkað út allt blómabeðið
 2
 
 traðka á <honum>
 
 misnota hann, beita hann ofríki
 dæmi: honum finnst allt samfélagið traðka á sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík