Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álögur no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-lögur
 skattar og gjöld sem lögð eru á fyrirtæki og einstaklinga
 álögur á <fyrirtækið>
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Rétt er að gera greinarmun á orðunum <i>álagning</i> og <i>álögur</i> í sambandi við opinber gjöld. Orðið <i>álagning</i> merkir: það að leggja á. <i>Álagning skatta, álagning útsvars, álagning opinberra gjalda.</i> Orðið <i>álögur</i> merkir einfaldlega: opinber gjöld. Það er því rétt að hafa í huga að það er ekki álagningin sjálf sem gjaldfellur heldur álögurnar.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík