Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álög no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-lög
 ástand sem stafar af galdri eða illri forspá
 dæmi: froskurinn er prins í álögum
 leysa <hana> úr álögum
 það eru álög á <hólnum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík