Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tómur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með engu í, án innihalds
 dæmi: flaskan er tóm
 dæmi: bókahillurnar voru tómar
 2
 
 ekki nema, eintómur
 dæmi: þetta er tómur tilbúningur hjá þér
 dæmi: ráðherrann talar í tómum klisjum
  
orðasambönd:
 koma ekki að tómum kofanum <hjá henni>
 
 fá góða úrlausn, skýrar upplýsingar hjá henni
 láta ekki sitja við orðin tóm
 
 framkvæma fyrirætlun sína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík