Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frístundaheimili no hk
 beyging
 orðhlutar: frístunda-heimili
 1
 
 athvarf á vegum skóla þar sem nemendum gefst kostur á að taka þátt í ýmiss konar leik og starfi frá því að reglulegri kennslu samkvæmt stundaskrá lýkur
 2
 
 staður þar sem unglingar geta komið saman og tekið þátt í ýmsu starfi (félagsmiðstöð)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík