Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tómlæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tóm-læti
 1
 
 það að vera tómlátur, deyfð, áhugaleysi
 2
 
 lögfræði
 aðgerðarleysi t.d. kröfuhafa, þegar hann lætur hjá líða að halda rétti sínum í tæka tíð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík