Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tóm no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 rými sem er tómt, t.d. geimurinn
 dæmi: hann sat og horfði út í tómið
 2
 
 næði, ráðrúm
 <við skulum ræða þetta> í góðu tómi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík