Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álykta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-lykta
 fallstjórn: þolfall
 draga röklega niðurstöðu (af e-u)
 dæmi: sagnfræðingurinn ályktar að skjalið sé frá 17. öld
 dæmi: ég ályktaði að bremsurnar á hjólinu væru gallaðar
 dæmi: vísindamenn ályktuðu að óþekkt veira ylli sjúkdómnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík