Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tól no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 verkfæri, tæki
 dæmi: hann notar allskonar tól við smíðina
 2
 
 smáforrit til ýmissa nota, t.d. reiknivél
 3
 
 símtól
 dæmi: síminn hringdi og hún tók upp tólið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík