Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tóbakshorn no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tóbaks-horn
 1
 
 neftóbaksílát úr (nauts)horni
 2
 
 einær garðplöntutegund með stórum blómum í margvíslegum litum, petúnía
 (Petunia x hybrida)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík