Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tortryggja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tor-tryggja
 fallstjórn: þolfall
 treysta eða trúa (e-m) illa, hyggja að svik búi undir
 dæmi: hann tortryggir efnahagskerfi ríkra samfélaga
 dæmi: hún tortryggði skyndilega vinsemd hans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík