Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tortíma so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tor-tíma
 fallstjórn: þágufall
 drepa eða eyðileggja (e-ð) á stórfelldan hátt
 dæmi: skógareldurinn tortímdi öllu lífi
 dæmi: skipinu var tortímt í sprengjuárás
 tortímast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík