Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tormeltur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tor-meltur
 1
 
 sem erfitt er að melta
 dæmi: hann borðar of mikið af tormeltum mat
 2
 
 yfirfærð merking
 sem erfitt er að skilja eða njóta
 dæmi: sum tónverkin voru dálítið tormelt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík