Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

torfa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lengja af grassverði rist eða skorin, grastorfa
 2
 
 bæja- eða húsaþyrping
 3
 
 gróin spilda umlukin ógrónu landi
 4
 
 fiskvaða, margir fiskar í hóp
  
orðasambönd:
 vera gróinn við torfuna
 
 vera fastbundinn heimahögunum
 vera kominn undir græna torfu
 
 vera látinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík