Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

torf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skorinn reitur af grasi með rót og mold, túnþaka
 dæmi: torf á þaki hússins
 2
 
 erfiður texti
 dæmi: bókin var svo mikið torf að ég ætlaði varla að komast í gegnum hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík