Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

toppur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 efsti hluti á e-u
 dæmi: toppur fjallsins var hvítur í morgun
 2
 
 stutt hár sem liggur yfir enni, hártoppur
 [mynd]
 3
 
 ermalaus stuttur (aðskorinn) kvenbolur, með eða án hlýra
  
orðasambönd:
 toppurinn á tilverunni
 
 það besta sem hægt er að hugsa sér
 vera á toppnum
 
 vera á hátindinum, vera fremstur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík