Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

toga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 draga (e-ð) til sín
 dæmi: hann togar af sér hanskana
 dæmi: þeir toguðu fast í kaðalinn
 dæmi: hún togaði í ermina á honum
 dæmi: ég togaði sængina upp að augum
 2
 
 toga <þetta> upp úr <henni>
 
 fá hana til að segja þetta
 dæmi: ég gat ekki togað upp úr honum heila setningu í matarboðinu
 3
 
 draga upp net
 dæmi: skipstjórinn ræður því hvar er togað
  
orðasambönd:
 hlaupa eins og fætur toga
 
 hlaupa eins hratt og hægt er
 dæmi: hann hljóp sem fætur toguðu niður götuna
 togast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík