Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álíka ao
 
framburður
 orðhlutar: á-líka
 á svipaðan veg, svipað
 dæmi: bækurnar eru álíka langar
 dæmi: drengnum finnst álíka gaman að læra reikning og lestur
 dæmi: þvottahúsið er álíka stórt og eldhúsið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík