Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tjá so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 láta í ljós meiningu sína
 dæmi: hún tjáir tilfinningar sínar í málverkunum
 dæmi: hann er mállaus og tjáir sig með bendingum
 tjá sig um <þetta>
 
 dæmi: ráðherrann vildi ekki tjá sig um málið
 2
 
 fallstjórn: þágufall + þolfall
 segja (e-m e-ð)
 dæmi: honum var tjáð að fluginu mundi seinka
 dæmi: hún tjáði mér þetta án svipbrigða
 3
 
 það tjáir ekki að <kvarta>
 
 það dugar ekki, þýðir ekki að kvarta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík