Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tjalda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 setja upp tjald, reisa tjald
 dæmi: við tjölduðum við fallegan læk
 tjalda til einnar nætur
 
 sýna fyrirhyggjuleysi, nota bráðabirgðalausn
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 þekja (e-ð) með tjöldum eða dúk
 dæmi: kirkjan var tjölduð svörtum dúkum
 tjalda því sem til er
 
 nota eða sýna það sem völ er á
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík