Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tjald no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 dúkur fyrir glugga eða dyrum
 [mynd]
 draga tjaldið/tjöldin fyrir
 2
 
 (ýmislega lagað) skýli úr dúki
 [mynd]
 reisa tjald
 slá upp tjaldi
 3
 
 hvítur dúkur til að sýna myndir eða glærur á
 [mynd]
 4
 
 forhengi, t.d. í leikhúsi
 [mynd]
 tjaldið fellur
 5
 
 oftast með greini
 járntjald, pólitísk markalína milli Austur- og Vestur-Evrópu á tímum kalda stríðsins
 fyrir austan (vestan) tjald
  
orðasambönd:
 <leikarinn sést oft> á hvíta tjaldinu
 
 ... í kvikmyndum
 <málið var rætt> á bak við tjöldin
 
 ... í leyni, ekki opinberlega
 <ræða málið> fyrir opnum tjöldum
 
 ... opinberlega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík