Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíunda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 greina frá (e-u), telja upp í smáatriðum
 dæmi: presturinn tíundaði mikilvægi þess að sækja kirkju
 dæmi: ég ætla ekki að tíunda hér alla sem unnu að leiksýningunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík