Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tískusýning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tísku-sýning
 samkoma eða dagskrá þar sem sýningarfólk gengur um í tískufötum, tónlist er leikin o.fl.
 dæmi: í tengslum við ráðstefnuna var efnt til tískusýningar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík