Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíska no kvk
 
framburður
 beyging
 venja, ríkjandi um skemmri eða lengri tíma, einkum í klæðaburði
 tolla í tískunni
 <þetta> er komið úr tísku
 <þröngar gallabuxur> eru í tísku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík