Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tínast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 tínast <burt>
 
 fara smátt og smátt
 dæmi: gestirnir fóru að tínast út úr salnum
 dæmi: áhorfendurnir tíndust í burtu
 tínast <inn>
 
 koma smátt og smátt
 dæmi: haustvörurnar eru byrjaðar að tínast inn
 tína
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík