Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímatal no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-tal
 kerfi til að skipta tímanum upp í einingar, t.d. mánuði, daga og ár (út frá ákveðnu upphafi)
 dæmi: það var nýársdagur samkvæmt kínverska tímatalinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík