Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímatakmörk no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-takmörk
 1
 
 takmörkun á tímalengd
 dæmi: tímatakmörk eru á því hversu lengi má gegna embættinu
 2
 
 sá tími þegar e-u á að vera lokið, frestur
 dæmi: ekki er hægt að taka við umsóknum eftir að tímatakmörk eru liðin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík