Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímasprengja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-sprengja
 1
 
 búnaður hlaðinn sprengiefni, tengdur klukkuverki og stilltur til að springa á fyrir fram ákveðnum tíma
 2
 
 ástand sem hætt er við að endi með ósköpum
 dæmi: ástandið er tifandi tímasprengja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík