Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 álit no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-lit
 1
 
 það hvað manni finnst um eitthvað, skoðun
 álit á <málinu>
 falla í áliti
 hafa <mikið> álit á <honum>
 vera í áliti
 vera í <litlu> áliti
 <það þarf að breyta reglunum> að <mínu> áliti
 2
 
 skrifleg greinargerð um eitthvert mál, umsögn
 dæmi: nefndin skilaði áliti um fiskveiðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík