Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímaskekkja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-skekkja
 1
 
 frávik frá réttum tíma, villa í útreikningi tíma
 2
 
 e-ð sem gerist eða er látið koma fyrir á röngum tíma, miðað við aðstæður og tíðaranda
 dæmi: í sögunni eru ýmsar tímaskekkjur enda er hún ekki sannsöguleg
 dæmi: jólahreingerningar eru bara tímaskekkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík