Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímasetning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tímaset-ning
 1
 
 merki (á hlut) um dag, mánuð, ár, dagsetning
 2
 
 tíminn þegar e-ð gerist, tíminn sem er valinn fyrir e-ð
 dæmi: tímasetning sjónvarpsþáttarins var góð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík