Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímarofi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-rofi
 stillanlegur búnaður sem m.a. getur rofið straum eftir ákveðinn tíma
 dæmi: tímarofar henta vel til að minnka orkunotkun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík