Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímamót no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-mót
 sá tími þegar það verða veruleg þáttaskil í lífinu, einkum vegna mikilvægs atburðar eða ástands
 <þessi ákvörðun> markar tímamót
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>tímamót</i> er fleirtöluorð í hvorugkyni. Ein, tvenn, þrenn, fern tímamót. <i>Á þessum merkilegu tímamótum er rétt að fagna.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík