Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tímabær lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíma-bær
 sem tími er kominn til að bera fram eða koma í framkvæmd
 dæmi: þessi ákvörðun stjórnarinnar var sannarlega tímabær
 það er tímabært að <mála húsið>
 
 dæmi: það er löngu orðið tímabært að skipta um eldavél
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík