Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álfur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þjóðtrú
 ósýnileg mannvera sem býr í náttúrunni, huldumaður
 dæmi: ævintýri um álfa og tröll
 2
 
 heimskingi, flón
 dæmi: hann er alltaf svo mikill álfur og utan við sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík