Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíður lo info
 
framburður
 beyging
 sem endurtekur sig með stuttu millibili, algengur
 dæmi: tíðar bátsferðir eru í eyna
 dæmi: jarðskjálftar eru tíðir á þessum slóðum
 dæmi: hann kvartaði undan tíðum bilunum í ljósritunarvélinni
 vera tíður gestur <hjá þeim>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík