Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíðrætt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíð-rætt
 <þeim> verður tíðrætt um <prestinn>
 
 þau tala oft um prestinn
 dæmi: okkur hefur oft orðið tíðrætt um stúdentaárin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík