Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíðni no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tiltekinn fjöldi fyrirbæra eða atvika í tíma eða rúmi
 dæmi: tíðni flugferða var aukin
 dæmi: tíðni bílslysa hefur minnkað
 2
 
 eðlisfræði
 sveiflufjöldi, t.d. hljóðs, á tilteknum tíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík