Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tíðarandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tíðar-andi
 almenn viðhorf á ákveðnum tíma, aldarandi
 dæmi: leikstjórinn vildi kalla fram réttan tíðaranda sjötta áratugarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík