Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilviljun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-viljun
 eitthvað sem vill til, hending
 dæmi: tilviljun réð því hver var ráðinn í starfið
 dæmi: þau hittust af tilviljun í bakaríinu
 dæmi: morðið upplýstist fyrir tilviljun
 vilja til
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík