Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilvik no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-vik
 einstakur atburður, tilfelli
 dæmi: í flestum tilvikum hefur skólastjóri rætt við foreldra
 dæmi: reglan gildir ekki í þessu tilviki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík