Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilverknaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-verknaður
 frumkvæði við framkvæmd e-s, tilstilli
 <sjóðurinn var stofnaður> fyrir tilverknað <hans>
 
 dæmi: hún fékk góðan bata fyrir tilverknað læknisins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík