Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tiltekinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-tekinn
 form: lýsingarháttur þátíðar
 fyrirfram ákveðinn, tilgreindur eða umræddur, viss
 dæmi: þau hittust á kaffihúsi á tilteknum tíma
 dæmi: hann nefndi tilteknar bækur sem höfðu haft mest áhrif á hann
 dæmi: hún tekur venjulega til heima hjá sér tiltekinn dag vikunnar
 nánar tiltekið
 
 nákvæmar sagt
 dæmi: ný verslun verður opnuð um helgina, nánar tiltekið klukkan tíu á laugardagsmorgun
 tiltaka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík