Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilskilinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-skilinn
 samkvæmur reglum eða skilyrðum
 dæmi: það þarf tilskilið leyfi til að reka veitingastað
 dæmi: hann lauk námi á tilskildum tíma
 að <þessu> tilskildu
 
 með þessu skilyrði
 dæmi: greinar verða birtar að því tilskildu að þær uppfylli kröfurnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík