Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilraun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: til-raun
 1
 
 e-ð sem reynt eða prófað er
 dæmi: tilraunir þeirra til trjáræktar heppnuðust vel
 dæmi: tilraunin bar engan árangur
 gera tilraun til að <hringja>
 2
 
 e-ð sem er prófað í rannsóknarskyni, verkleg rannsókn
 dæmi: nemendur gerðu tilraunir í efnafræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík