tilnefna
so
ég tilnefni, hann tilnefnir; hann tilnefndi; hann hefur tilnefnt
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: til-nefna | | fallstjórn: þolfall | | 1 | |
| stinga upp á (e-m/e-u) til einhvers verkefnis eða hlutverks | | dæmi: myndin var tilnefnd til þrennra verðlauna |
| | 2 | |
| velja (e-n/e-ð) | | dæmi: starfsmennirnir tilnefna fjóra fulltrúa í skemmtinefndina |
|
|