Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

álegg no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-legg
 ostur, kjötsneiðar, egg, grænmeti sem haft er ofan á brauð (og t.d. pitsur)
 dæmi: brauð með áleggi
 dæmi: pitsa með þremur áleggjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík