Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilfinningaleysi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: tilfinninga-leysi
 1
 
 það að vera tilfinningalaus, vöntun á sársaukaskynjun, hitaskynjun o.fl.
 dæmi: sjúkdómurinn hefur valdið tilfinningaleysi í fótunum
 2
 
 kuldi á geði, kaldlyndi
 dæmi: hann kvartaði undan tilfinningaleysi hennar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík